Fyrirlestur

Í kvöld, fimmtudaginn 27. mars kl. 19:00 verður fyrirlesturinn „Foreldrar og forvarnir“ haldinn í Síðuskóla.  Fyrirlesturinn er samvinnuverkefni ´Samtaka´ og ´Heimili og skóla´.  Áhugaverður fyrirlestur um þarft málefni.