Frístund

Frístund – staðfesting fyrir skólaárið 2014-2015 fer fram 13. ágúst milli kl. 10:00 – 15:00

Allir foreldrar barna í 1.- 4. bekk sem skráðu börn sín í vor og ætla að nýta þjónustu frístundar fyrir börn sín næsta skólaár verða að staðfesta skráninguna.

Staðfesta þarf dvöl í frístund með undirskrift dvalarsamnings. Þeir sem koma og staðfesta skráningu hafa samband við ritara Lundarskóla. Þeir sem ekki komast á tilsettum tíma geta haft samband við skólann, til að ákveða tíma, með því að senda póst á lundarkot@akmennt.is eða hringja í síma 462-4888.