Frábærir dagar að baki

Árshátíð Lundarskóla hefur gengið mjög vel í alla staði. Nemendur skólans stigu á svið, léku, sungu og tóku þátt á fjölbreyttum verkefnum sem tengjast árshátíðinni. Við þökkum nemendum, foreldrum, starfsfólki og öllum þeim sem heimsóttu skólann í tengslum við hátíðina fyrir.

Hér má sjá nokkrar myndir frá árshátíðinni.