Fjölgreindarleikarnir

Núna standa fjölgreindarleikarnir yfir og nemendur eru að fást við alls konar verkefni, eldri nemendur gæta yngri nemenda og leiðbeina þeim. 10. bekkingar eru hópstjórar í hverjum hópi og gæta þess að allir séu með og að allir séu virkir. Fleiri myndir eru hér.