Fiskaverkefni í 6.bekk

Krakkarnir í 6.bekk unnu á dögunum verkefni um fiska. Fyrst öfluðu þau sér upplýsinga úr bókum á skólasafninu og skrifuðu hjá sér texta til að nota síðar. Svo þegar upplýsingaöflun var lokið fóru þeir í tölvuver þar sem textinn var skrifaður í ritvinnslu og myndir settar í skjalið. Afraksturinn má sjá hér.