Duglegir piltar

Duglegir drengirÞessir framtakssömu ungu menn, Gabríel, Ágúst og Sveinn Brimar í 5. bekk gengu í hús við Dalsgerði í gær og buðu snjómokstur. Það er yndislegt þegar nemendur Lundarskóla sýna framtakssemi, eru hugmyndaríkir og njóta útiveru.