Category: Tilkynning

Krummaþema

Nemendur í 1. bekk gerðu þennan veglega laup á skólalóðinni. En þau eru að vinna í Krummaþema ásamt 2. bekk og var þetta hluti af þemanu. Smelltu á fyrirsögnina til að sjá myndir.

SKÓLALEIKUR

Hvað er „skólaleikur“. Haustið 2017 stóð Akureyrabær í fyrsta sinn fyrir „skólaleik“. Um er að ræða tveggja vikna aðlögunartímabil leikskólanemenda að grunnskólanum sínum. Þar sem nemendur eru í flestum tilvikum að koma úr fleiri en einum leikskólum bæjarins er lögð megináhersla á að börnin kynnist innbyrðis ásamt því að þau...

Íslandsmeistarar

Á mánudaginn varð kvennalið KA í blaki Íslandsmeistarar. Svo skemmtilega vill til að í liðinu er bæði nemandi og kennari í Lundarskóla. Jóna Margrét er nemandi í 10. bekk og Helga Guðrún kennir henni íslensku. Þegar Jóna var að æfa í yngri flokkum þá var Helga Guðrún þjálfarinn hennar og...

Fréttir og myndir úr 2. bekk

Siðustu 3 vikur hefur 2. bekkur verið í músaþema. Nemendur hafa unnið fjölbreytt verkefni, m.a. lásu þeir tvo fræðitexta og unnu þeim tengdum hugtakakort sem þeir síðan færðu inn í SimpleMind. Í dag enduðum við þemað á að fara í kahoot þar sem börnin kepptust við að svara hinum ýmsu...