Category: Tilkynning

Íslandsmeistarar

Í gær varð 4.flokkur drengja í KA íslandsmeistarar í knattspyrnu. Í þessu liði voru margir drengir sem eru nemendur í Lundarskóla og við erum því ákaflega stolt af þeim. Við vitum að þeir leggja mikið á sig til að ná árangri sem þessum.   Við óskum þeim og liðinu þeirra...

Göngudagur 2. september

Göngudagur Lundarskóla verður miðvikudaginn 2. september Hér er skipulag fyrir nemendur í 1.-6. bekk. Nemendur mæta í sína heimastofu kl. 8:10 Nemendur komi klæddir eftir veðri og aðstæðum með hollt og gott nesti í þægilegum bakpoka. Muna eftir vatnsbrúsa. Hugið vel að skófatnaði og hafið hann góðan. bekkur fer í...

Skólasetning 24. ágúst 2020 – án foreldra

Skólasetning Lundarskóla verður mánudaginn 24. ágúst. Skólasetningin verður án foreldra vegna aðstæðna í samfélaginu. Einnig verða foreldra aðeins velkomnir í skólann ef þeir verða boðaðir sérstaklega. Ef foreldrar þurfa að koma í skólann skal hafa samband við ritara, kennara eða skólastjórnendur símleiðis til að panta tíma/samtal.  Skólasetning Lundarskóla verður á...

Skólahúsnæði Lundarskóla

Í gær fimmtudaginn 25.júní voru endanlegar ákvarðanir teknar varðandi skólahúsnæði Lundarskóla. Það er mikið gleðiefni fyrir alla sem starfa í skólasamfélaginu að þessi mál séu komin í gott ferli. Við hlökkum til að vinna í samvinnu við Akureyrarbæ að endurbótum og miðum að góðu og faglegu skólastarfi til framtíðar. Hér...

Lundarskóli í Skólahreysti

Lundarskóli í skólahreysti😊 Fyrr í vetur var keppt í Skólahreysti hér á Akureyri þar sem lið Lundarskóla bar sigur úr býtum og tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni. Á morgun miðvikudaginn 27.maí verður sýnt í sjónvarpinu, á RÚV frá riðlinum sem var hér á Akureyri þegar liðið okkar tók þátt í...

Fundi frestað

Upplýsingafundur verkfræðiskrifstofunnar Mannvits frestast vegna veikinda. Líklega verður fundurinn um miðja vikuna. Upplýsingar um fundinn verða birtar hér um leið þær koma í hús.