Category: Tilkynning

Til foreldra forráðamanna

Þar sem spáð er töluverðum vindhraða i nótt og á morgun, ásamt því að gul viðvörun er í gildi, vekjum við athygli forráðamanna á verklagsreglum sviðstjóra fræðslusviðs vegna óveðurs eða ófærðar. Verklagsreglurnar má sjá hér. Þess má geta að skólahald er ávallt samkvæmt áætlun nema tilmæli um annað komi frá...

Jólakveðja

Senn líður að jólum og nemendur Lundarskóla komnir í jólafrí. Starfsfólk Lundarskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Við minnum svo á að kennsla hefst aftur á nýju ári föstudaginn 4.janúar samkvæmt stundaskrá. Jólakveðja frá starfsfólki Lundarskóla.

Foreldrar og lestur

Við hverjum foreldra til að taka þátt í lestrarnámi barna sinna og á heimasíðu Menntamálastofnunnar má sjá upplýsingar um mikilvægi læsisuppeldis.  Smelltu á fyrirsögnina til að sjá myndband sem Menntamálastofnun hefur gefið út sem heitir Læsi í krafti foreldra. Læsi í krafti foreldra from Menntamálastofnun on Vimeo.  

Íþróttakennsla færist út

Í næstu viku færist íþróttakennslan út. Nemendur þurfa að vera klæddir eftir veðri en þeir eru úti í um eina og hálfa klukkustund í senn. Nemendur mæti í góðum skóm sem henta til íþróttaiðkunar og gott er að  hafa með sér auka sokka. Klefar og sturtur verða opnar í íþróttahúsinu...

Upplýsingar um útivistardag

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Hér koma upplýsingar um útivistardaginn næsta þriðjudag, 25. mars.   Mæting og tímaáætlun upp í Hlíðarfjall. 5. – 7. bekkur, mæta í stofuna sína kl. 8:15 og fara með rútu upp í Fjall kl. 8:30 1. – 4. bekkur, mæta í stofuna sína  kl. 8:15 og fara...

Útivistardagur

Kæru foreldrar/forráðamenn Útivistardagur Lundarskóla verður þriðjudaginn 25. mars næstkomandi. Ákveðið hefur verið að allir nemendur skólans fari saman í Hlíðarfjall og njóti þar dagsins á skíðum, brettum, gönguskíðum, sleðum eða snjóþotum. Þeir nemendur í 4. – 10. bekk sem hvorki eiga búnað né geta fengið hann annars staðar eiga þess...

Myndir af árshátíð

Á árshátíð skólans setti leiklistarvalið upp leikritið “Þar sem okkur líður vel ”,  eftir nokkra snillinga í valinu.  Fjörugt og farsakennt verk og ekki spillir að unnið var að hluta til með gildi skólans. Virðingu og tillitsemi. Myndirnar tala sínu máli. Myndirnar eru inni á facebook síðunni okkar.