Category: Upplýsinga- og tæknimennt

Mannréttindadagurinn 10. desember

Mannréttindadagurinn er í dag 10. desember, af því tilefni hafa krakkarnir í 7. og 8. bekk lesið mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og spilað leik þar sem þeir þurfa að setja sig í spor flóttamanna og taka ótrúlega erfiðar ákvarðanir. Þeir sem vilja fræðast meira um mannréttindi er bent á vefsíðu Mannréttindaskrifstofu...