Category: Námsgreinar

4. bekkur sigraði

4.bekkur í Lundarskóla sigraði í sínum flokki á grunnskólamóti UFA í frjálsum íþróttum sem fer fram í þessari viku. Keppt er í 60 m hlaupi, 600 m hlaupi, langstökki, boðhlaupi og reiptogi. 4. bekkur :Þriðjud. 20. maí 5. bekkur :Miðviukud. 21. maí 6. bekkur :Fimmtud. 22. maí 7. bekkur :Föstud....

Íþróttakennsla færist út

Í næstu viku færist íþróttakennslan út. Nemendur þurfa að vera klæddir eftir veðri en þeir eru úti í um eina og hálfa klukkustund í senn. Nemendur mæti í góðum skóm sem henta til íþróttaiðkunar og gott er að  hafa með sér auka sokka. Klefar og sturtur verða opnar í íþróttahúsinu...

Mannréttindadagurinn 10. desember

Mannréttindadagurinn er í dag 10. desember, af því tilefni hafa krakkarnir í 7. og 8. bekk lesið mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og spilað leik þar sem þeir þurfa að setja sig í spor flóttamanna og taka ótrúlega erfiðar ákvarðanir. Þeir sem vilja fræðast meira um mannréttindi er bent á vefsíðu Mannréttindaskrifstofu...