Bilað símkerfi

Símkerfi Lundarskóla er bilað sem stendur en verið er að vinna að viðgerð. Það er hægt að koma skilaboðum í gegnum Mentor og einnig á Fésbókarsíðu Lundarskóla. Einnig ætti að vera hægt að ná í flesta umsjónarkennara í gsm síma þeirra.