Author: Helga Ragnheiður Gunnlaugsdóttir

Viðurkenningar Fræðsluráðs

Í gær, mánudaginn 27. maí voru veittar viðurkenningar Fræðsluráðs. Markmiðið er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að halda áfram því góða starfi sem þeir eru að vinna og jafnvel gera enn betur. Viðurkenning er einnig staðfesting...

Íslandsmeistarar

Á mánudaginn varð kvennalið KA í blaki Íslandsmeistarar. Svo skemmtilega vill til að í liðinu er bæði nemandi og kennari í Lundarskóla. Jóna Margrét er nemandi í 10. bekk og Helga Guðrún kennir henni íslensku. Þegar Jóna var að æfa í yngri flokkum þá var Helga Guðrún þjálfarinn hennar og...

Stóra upplestrarkeppnin í Lundarskóla

Í morgun var Stóra upplestrakeppnin í 7. bekk haldin í Lundarskóla. Á hverju ári hefst keppnin á degi íslenskrar tungu 16. nóvember, og lýkur venjulega í mars með því að valdir eru þrír bestu upplesarar í hverju byggðarlagi, eða í umdæmi hverrar skólaskrifstofu. En áður en að því kemur fer...

Starfamessa

Í dag var starfamessa fyrir 9. og 10. bekk haldin í Háskólanum á Akureyri. Undirbúningsnefnd, að mestu skipuð náms- og starfsráðgjöfum í grunnskólum bæjarins, sá um og skipulagði viðburðinn. Á svæðinu voru um 30 fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök að kynna starfsemi sína og alls voru um 100 störf kynnt. Starfamessan...

Fjáröflun 10. bekkjar

Við minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að panta og greiða fyrir sundpoka og brúsa. Munið að greiða fyrir eldri pantanir 👍 https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSd5GYmirJZBIPKqCRejZO2N2MIELJBnXwytpLFeuHbZ-tWP2Q/viewform?fbclid=IwAR2FElpGY-loBrGUybNmJaF83

Haustfrí og starfsdagur

Við minnum á starfsdag í Lundarskóla miðvikudaginn 17. október. Þá eru nemendur í fríi. Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október er haustfrí í grunnskólum Akureyrar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. október. Njótið frísins og samveru.