Author: Elías Gunnar Þorbjörnsson

Árshátíð 2016

Árshátíð skólans verður á morgun fimmtudaginn 4. febrúar nk. Að venju sýna nemendur 2., 4. og 6. bekkjar ásamt leiklistarvali. Nemendur mæta allir á hefðbundnum tíma í skólann en sýningar hefjast svo kl. 11.30. Aðgangseyrir á sýningar er 500 krónur fyrir fullorðna og nemendur í öðrum skólum, ókeypis er fyrir...

Skákdagurinn á þriðjudaginn

Þriðjudaginn 26. janúar er skákdagurinn og ætlum við í Lundarskóla að taka þátt og efna til skákkeppni í skólanum fyrir 3. – 7. bekk. Allir nemendur í þessum bekkjum sem hafa áhuga á að taka þátt eru velkomnir. Þarna verður skákmeistari Lundarskóla krýndur. Keppnin fer fram í stofu A –...

Sýningar 1. desember

Skóli hefst 8:15 og nemendur fara í sínar heimastofur. Skóladegi lýkur samkvæmt stundaskrá. Stefnt er að að hafa mat á réttum tíma en gæti dregist um fáeinar mínútur hjá fyrsta hóp. Ætlast er til að nemendur komi snyrtilega klæddir til þessarar hátíðardagskrár. Foreldrum er boðið að koma og horfa á...

1 desember

Þemadagar í Lundarskóla Á morgun lýkur þemadögum með sýningu. Unnið var með mismunandi þemu í hverjum árgangi sem flest tengjast læsi og fullveldisdeginum. bekkur: Íslenski fáninn bekkur: skjaldarmerkið – landvættirnir bekkur: sýningaratriði – sagan af Glókolli bekkur: forsetar lýðveldisins bekkur – sýningaratriði – Lína langsokkur bekkur – Læsi í víðum skilningi bekkur...

Gjöf til skólans

Í morgun kom Hlynur Örn Zophoníasson foreldri við skólann og afhenti skólanum nýja tölvu að gjöf. Við í Lundarskóla þökkum Hlyni kærlega fyrir og mun tölvan nýtast skólanum vel.

Bréf frá matreiðslumanni

Kæru foreldrar og nemendur Lundarskóla, Gunnar heiti ég og er matreiðslumaður í Lundarskóla. Nú er vetrarstarfið hafið og nýtt fólk í eldhúsinu, búið er að gera breytingar á eldhúsinu og aðstaða verið bætt. Kominn er nýr ofn til viðbótar við þann sem áður var og eru nú 20 skúffur í...