Allir í spariföt fullveldisdaginn 1.des.

Á mánudaginn næsta 1.desember er fullveldisdagurinn og í tilefni dagsins verður sparifatadagur í Lundarskóla. Þennan dag ætla allir nemendur og starfsfólk skólans að syngja saman nokkur þjóleg lög á sal skólans.