Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn

miðvikudaginn 30. september næstkomandi, kl. 20:00.

Gert er ráð fyrir að fundurinn standi ekki lengur en klukkustund.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Skýrsla gjaldkera.
Kosning til stjórnar
Skólaráð.
Nokkur orð frá skólastjóra.
Önnur mál
Þar sem heldur er að fækka í félaginu óskum við sérstaklega eftir einhverjum hressum og hugmyndaríkum einstaklingum sem geta mögulega séð sér fært að taka þátt í starfinu á komandi vetri.