Höfuðlús

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Nú hefur lúsin verið frekar erfið viðureignar hér í Lundarskóla sérstaklega í 9. og 5. bekk. Því vil ég ítreka við alla að mjög gott er að fylgjast reglulega með hári barna ykkar.

Nitty Gritty leiðbeiningar 

Höfuðlús í fjölskyldunni

Þórdís Rósa Sigurðardóttir

Lundarskóli