Á mánudaginn næsta 2.október verður starfsdagur í Lundarskóla. Nemendur eru í fríi þennan dag og einnig er lokað í Frístund. Nemendur mæta aftur eftir langa helgi samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 3.október.