4. bekkur sigraði

CAM00303

4.bekkur í Lundarskóla sigraði í sínum flokki á grunnskólamóti UFA í frjálsum íþróttum sem fer fram í þessari viku.
Keppt er í 60 m hlaupi, 600 m hlaupi, langstökki, boðhlaupi og reiptogi.
4. bekkur :Þriðjud. 20. maí 5. bekkur :Miðviukud. 21. maí
6. bekkur :Fimmtud. 22. maí 7. bekkur :Föstud. 23. maí