Monthly Archive: júní 2020

Skólasetning 24. ágúst 2020 – án foreldra

Skólasetning Lundarskóla verður mánudaginn 24. ágúst. Skólasetningin verður án foreldra vegna aðstæðna í samfélaginu. Einnig verða foreldra aðeins velkomnir í skólann ef þeir verða boðaðir sérstaklega. Ef foreldrar þurfa að koma í skólann skal hafa samband við ritara, kennara eða skólastjórnendur símleiðis til að panta tíma/samtal.  Skólasetning Lundarskóla verður á...

Skólahúsnæði Lundarskóla

Í gær fimmtudaginn 25.júní voru endanlegar ákvarðanir teknar varðandi skólahúsnæði Lundarskóla. Það er mikið gleðiefni fyrir alla sem starfa í skólasamfélaginu að þessi mál séu komin í gott ferli. Við hlökkum til að vinna í samvinnu við Akureyrarbæ að endurbótum og miðum að góðu og faglegu skólastarfi til framtíðar. Hér...