Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Lundarskóla

Þetta eru skrýtnir og krefjandi tímar fyrir okkur öll. Margir eru skelkaðir og óöruggir með hvað má og ekki má. Ég hef fengið spurningar um það hvort börn megi hittast eftir skóla og þá börn sem eru ekki í sama ,,hólfi“ í skólanum. Mér barst svar við þessari spurningu sem...