Viðbragðsáætlun Lundarskóla

Vegna Covid 19 faraldurs þá setjum við hér inn á síðuna viðbragðsáætlun Lundarskóla. Eins og staðan er núna þá höldum við ró okkar og allt skólastarf með hefðbundnum hætti.