Gætum öryggis

Í ljósi þess að Covid-19 veiran hefur gert vart við sig á Íslandi ber okkur skylda til að sýna aðgát og fara eftir tilmælum frá Embætti landlæknis og almannavörnum. Hér í viðhengi má finna viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldur 2020 (lokadrög) og einnig er hlekkur á ráðleggingar til ferðamanna sem við getum...