Monthly Archive: febrúar 2020

SUND OG SKÍÐI Í VETRARFRÍI

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri frítt í sund og á skíði. Miðvikudaginn 26. febrúar, fimmtudaginn 27. febrúar og föstudaginn 28. febrúar geta grunn- og framhaldsskólanemar á Akureyri farið í skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli og í sundlaugar Akureyrar án endurgjalds. Grunnskólanemendur gefa upp kennitölu og nafn skóla í afgreiðslu og...

Uppbrot í skólastarfi

Útivistardagurinn sem er á skóladagatali Lundarskóla í mars verður þann 24.mars og þá verður nemendum Lundarskóla boðið í Hlíðarfjall. Þennan dag fá nemendur í 4. – 10. bekk að fara á skíði eða bretti með starfsfólki skólans. Yngri nemendur renna sér á snjóþotum og leika sér í fjallinu. Þeir nemendur...

Stóra upplestrarkeppnin

Fyrr í vikunni var Stóra upplestrakeppnin í 7. bekk haldin í Lundarskóla. Ár hvert taka 10 – 12 nemendur þátt í keppninni innan skólans og þeir standa sig ávalt  allir með prýði. Tveir nemendur og einn varamaður eru svo valdir til áframhaldandi þátttöku í loka keppninni fyrir hönd skólans. Lokakeppnin...

Áshátíðarball

Áshátíðarball fyrir nemendur í 7. – 10.bekk verður í kvöld föstudaginn 14.febrúar. Maturinn hefst kl. 18:30 fyrir 8. – 10. bekk og ballið sjálft kl. 20:30. Þrátt fyrir að veðurspáin hafi ekki verið góð fyrir daginn í dag þá er allt á áætlun hjá unglingunum okkar 😉 Góða skemmtun kæru...

Veðurfréttir😉

Þar sem veðurspáin er fremur óhagstæð fyrir morgundaginn þá vekjum við athygli á verklagsreglum sviðstjóra fræðslusviðs vegna óveðurs eða ófærðar. Við reiknum með hefðbundnum skóladegi á morgun föstudag en hvetjum foreldra og forráðamenn að fylgjast með upplýsingum sem birtast á facebook síðu skólans og/eða heimasíðunni ef einhverjar breytingar verða á...

Frábærir dagar að baki

Árshátíð Lundarskóla hefur gengið mjög vel í alla staði. Nemendur skólans stigu á svið, léku, sungu og tóku þátt á fjölbreyttum verkefnum sem tengjast árshátíðinni. Við þökkum nemendum, foreldrum, starfsfólki og öllum þeim sem heimsóttu skólann í tengslum við hátíðina fyrir. Hér má sjá nokkrar myndir frá árshátíðinni.    

Árshátíð Lundarskóla

Árshátíð skólans verður þriðjudaginn 11. febrúar og miðvikudaginn 12. febrúar nk.   Að venju sýna nemendur atriði á sviði skólans og í ár sýna nemendur í 2. – 9.bekk atriðin sín. Þessir dagar eru skertir nemendadagar og því koma nemendur aðeins til að sýna atriðin, horfa á árshátíðina eða sinna öðrum...