Vegna veðurs

Komin er appelsínugul viðvörun fyrir Norðurland eystra. Eftir samtal við lögreglu / almannavarnir þá teljum við ástæðu til að upplýsa um að skv. veðurspá þá gengur yfir okkar svæði hvellur með vestan og suðvestan vindi um 20 m/s og talsverðri úrkomu á bilinu 11 til 14 í dag. Búast má...