Litlu jól í Lundarskóla

Litlu jólin í Lundarskóla verða með svipuðu sniði og síðasta ár. Nemendur á unglingastigi það er 8. – 10.bekkur verða með sín litlu jól 19. desember kl. 19:30. Þá mæta nemendur í heimastofur með sínum umsjónarkennurum, lesa jólasögu, borða smákökur, drekka kakó í boði skólans og hafa huggulega stund saman....