Daily Archive: desember 9, 2019

Til athugunar

Þar sem spáð er töluverðum vindhraða og ofankomu, ásamt því að viðvörun er í gildi, vekjum við athygli forráðamanna á verklagsreglum sviðstjóra fræðslusviðs vegna óveðurs eða ófærðar. Verklagsreglurnar má finna hér.  Úr verklagsreglum: Ef veður eða færð er með þeim hætti að morgni að lögregla mælir með því að skólahald...

100 miða leikur SMT

Síðustu tvær vikurnar var 100 miða leikur í Lundarskóla. Leikurinn er eins og lottó þar sem allir geta unnið sem fylgja SMT reglum skólans. Í lok leiksins eru nokkrir nemendur dregnir út og fá sérstaka umbun með stjórnendum skólans. Á morgun þriðjudag fá eftir taldir nemendur umbun þar sem þeir...