Daily Archive: september 11, 2019

Frá 10. bekk

10. bekkur ætlar að gróðursetja nk. sunnudag í samstarfi við Skógræktarfélag Eyfirðinga og Sólskóga ehf. Plöndum til að kolefnisjafna skutlið. Það er ekki komið í ljós hversu margar plönturnar verða en við erum að safna upp í vonandi heilan helling 🙂 Endilega takið þátt í þessari frábæru fjáröflun.

Uppbrot í skólastarfi

Í Lundarskóla er hefð fyrir því að hafa Fjölgreindarleika þar sem nemendum er skipt niður í hópa þvert á árganga. Nemendur í 10 bekk sáu um hópstjórn, vinabekkir tengdir saman þar sem eldri nemendur fylgdu þeim yngri. Fjölbreyttar stöðvar voru í boð fyrir nemendur og allir stóðu sig rosalega vel....