Stóra upplestrarkeppnin 2019

Í gær var Stóra upplestrarkeppnin haldin í sal MA. Þar tóku nemendur í 7.bekk í grunnskólum Akureyrar þátt og stóðu allir sig mjög vel. Lundarskóli átti tvo fulltrúa í lokakeppninni, þau Helga Má Þorvaldsson og Lilju Gull Ólafsdóttur. Varamaður þeirra var Máney Lind Elvarsdóttir. Nemendur Lundarskóla stóðu sig mjög vel...