Kennsla samkvæmt stundaskrá í dag 20. mars

Útivistardegi í Hlíðarfjalli hefur verið frestað að þessu sinni vegna veður. Við skoðum hvort við getum fengið að fara í fjallið síðar á þessu skólaári og munum þá senda ykkur upplýsingar um það.