Útivistardegi frestað til morguns

Því miður þá verðum við að fresta útivistardeginum í Hlíðarfjalli í dag vegna veðurs. Kennsla verður því samkvæmt stundarskrá í dag 19. mars. Samkvæmt skipulagi þá er áætlað að fara í fjallið á morgun miðvikudaginn 20. mars. Ef eitthvað breytist með það þá verða upplýsingar settar á heima- og facebooksíðu...