Hlíðarfjall á morgun

Á morgun er áætlað að hafa útivistardag í Hlíðarfjalli. Samkvæmt veðurspá á að vera suð-vestan átt og því gæti orðið hvasst í fjallinu. Við verðum í sambandi við starfsfólk Hlíðarfjalls á morgun og metum stöðuna fyrir skólabyrjun. Þá athugum við hvort það verði opið í fjallinu og hvort skipulagið haldi....