Útivistardagur í Hlíðarfjalli

Útivistardagur Lundarskóla verður þriðjudaginn 19. mars. Allir fara í Hlíðarfjall á skíði, bretti, þotu eða sleða. Skóladegi lýkur þegar komið er heim að skóla. Allir nemendur sem skráðir eru í mat fá að borða þegar komið er til baka. Frístund tekur við nemendum sem skráðir eru þennan dag að loknum...