Starfsdagur og vetrarfrí

Á miðvikudaginn/öskudaginn þann 6.mars er starfsdagur í Lundarskóla og því allir nemendur í fríi. Við tekur svo vetrarfrí á fimmtudag og föstudag og við vonum að þið njótið frísins vel.