Stóra upplestrarkeppnin í Lundarskóla

Í morgun var Stóra upplestrakeppnin í 7. bekk haldin í Lundarskóla. Á hverju ári hefst keppnin á degi íslenskrar tungu 16. nóvember, og lýkur venjulega í mars með því að valdir eru þrír bestu upplesarar í hverju byggðarlagi, eða í umdæmi hverrar skólaskrifstofu. En áður en að því kemur fer...