Dagur stærðfræðinnar

Í dag er dagur stærðfræðinnar og í tilefni dagsins unnu nemendur í 2. bekk hörðum höndum að stærðfræðiverkefnum. Þar var unnið með rúmfræði, speglun, tangram, munsturgerð, rúmskynjun, púsl og fleira. Hér má sjá skemmtilegar myndir sem voru teknar í 2.bekk í dag.