Glæsileg árshátíð

Nemendur Lundarskóla stóðu sig frábærlega á árshátíðinni í dag. Eftir strangar æfingar skein gleði úr hverju andliti og mikil tilhlökkun til að stíga á svið. Margir foreldrar, forráðamenn og ættingjar lögðu leið sína í skólann til að horfa á árshátíðarsýningu og njóta veitinga. Á morgun verða tvær sýningar í boði...