Símkerfið liggur niðri

Vegna viðgerða liggur net- og símkerfið niðri. Því er ekki hægt að ná í skólann eftir kl. 14:00 í dag, föstudaginn 8. febrúar.