2. bekkur á ferð og flugi

2. bekkur ákvað að fara í sleðaferð í Jólasveinabrekkuna. Foreldrar voru svo elskulegir að koma með heitt kakó og kruðerí. Allir skemmtu sér vel, látum myndirnar tala sínu máli.