Daily Archive: febrúar 1, 2019

Starfamessa

Í dag var starfamessa fyrir 9. og 10. bekk haldin í Háskólanum á Akureyri. Undirbúningsnefnd, að mestu skipuð náms- og starfsráðgjöfum í grunnskólum bæjarins, sá um og skipulagði viðburðinn. Á svæðinu voru um 30 fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök að kynna starfsemi sína og alls voru um 100 störf kynnt. Starfamessan...

Dagur stærðfræðinnar

Í dag er dagur stærðfræðinnar og í tilefni dagsins unnu nemendur í 2. bekk hörðum höndum að stærðfræðiverkefnum. Þar var unnið með rúmfræði, speglun, tangram, munsturgerð, rúmskynjun, púsl og fleira. Hér má sjá skemmtilegar myndir sem voru teknar í 2.bekk í dag.