Monthly Archive: febrúar 2019

Hvassviðri

Spáð er suðvestanroki fram eftir degi og e.t.v. verður hvassara í kringum hádegi eða þegar skóla lýkur hjá yngstu nemendunum. Við biðjum því foreldra að fylgjast vel með veðrinu og meta hvort þörf sé á að sækja börnin í skólann. Þetta á við þau börn sem  sem ekki fara í...

Glæsileg árshátíð

Nemendur Lundarskóla stóðu sig frábærlega á árshátíðinni í dag. Eftir strangar æfingar skein gleði úr hverju andliti og mikil tilhlökkun til að stíga á svið. Margir foreldrar, forráðamenn og ættingjar lögðu leið sína í skólann til að horfa á árshátíðarsýningu og njóta veitinga. Á morgun verða tvær sýningar í boði...

Tímasetningar á árshátíð

Fyrri sýning                 Þriðjudagur Tími Áhorfendur Skemmtikraftar   Kl. 9:30   1. b. hópur 1 (32) 2. b. hópur 1 (23) 3. b. hópur 1 (19) 4. b. hópur 1 (19) 9. b. hópur 1 (21) 10. bekkur     (14)   2.b. h. 2  Millý 3.b. h. 2  Jörðin okkar 4.b. h....

Nemendaráð óskar eftir símalausum degi

Þann 13. Febrúar verður símalaus dagur í Lundarskóla. Reglurnar eru einfaldlega þær að símar eiga ekki að sjást allan daginn. Þetta gildir einnig um frímínútur og hádegismat. Ekki er í boði að hlusta á tónlist með símanum. Hver veit nema að við fáum einhver verðlaun ef allir fylgja reglunum. Kveðja...

Starfamessa

Í dag var starfamessa fyrir 9. og 10. bekk haldin í Háskólanum á Akureyri. Undirbúningsnefnd, að mestu skipuð náms- og starfsráðgjöfum í grunnskólum bæjarins, sá um og skipulagði viðburðinn. Á svæðinu voru um 30 fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök að kynna starfsemi sína og alls voru um 100 störf kynnt. Starfamessan...