Monthly Archive: janúar 2019

Átak gegn matarsóun í Lundarskóla

Á dögunum var átak í Lundarskóla gegn matarsóun. Átakið stóð í eina viku. Umræða um almenna matarsóun átti sér stað í öllum árgöngum skólans og allir árgangarnir fengu tækifæri til að leggja sitt af mörkum við að minnka matarsóun í Lundarskóla. Átakið gekk mjög vel og sá árgangur sem henti...

Til foreldra/forráðamanna barna sem hefja skólagöngu haustið 2019.

Skólaval – innritun nemenda í 1. bekk grunnskóla 2019. Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2019. Skila þarf inn umsókn á heimasíðu Akureyrarbæjar, https://akg.esja.com/form/index.php Á heimasíðu fræðslusviðs, https://www.akureyri.is/is/thjonusta/menntun/skolaval, má finna allar upplýsingar um skólaval á Akureyri. Í tengslum við innritun...

Heilsueflandi skóli

Við minnum á að Lundarskóli er heilsueflandi grunnskóli og hvetjum við nemendur  til að mæta með hollt og gott nesti. Holl næring á skólatíma stuðlar að betri árangri nemenda í námi og leik og getur einnig verið mikilvæg leið til að efla heilsu nemenda. Hugmyndir að næringarríku og hollu nesti:...

Aðsend grein frá nemendum

Dagana 21. og 22. janúar voru þemadagar í Lundarskóla. Við í 5.-7. bekk unnum saman og vorum fræðast um ýmislegt sem tengist nýtni og vistspori. Við fræddumst t.d um endurnýtingu á fötum og hvað matur ferðast langt áður enn hann kemur til okkar. Vissir þú að það eru gerðir allskyns...

Styrkur til Lundarskóla

Á dögunum veitti Norðurorka styrki til samfélagsverkefna en þessi fallega mynd var einmitt tekin þegar Jón Aðalsteinn Brynjólfsson veitti styrknum við töku.  Styrkurinn verður nýttur í uppbyggingu og þróun á Lego valgreininni í skólanum.

Þemadagar

Mánudag og þriðjudag voru þemadagar í Lundarskóla. Nemendur í 1. -7. bekk unnu að ólíkum verkefnum þvert á námshópa. Nemendur í 1. og 2. bekk unnu með þorrann, 2. og 4.bekkur vann verkefni í tengslum við goðafræðina og 5. – 7. bekkur vann að umhverfisfræðslu þar sem nemendur lærðu um...

Skákmót

Skákmót fyrir börn laugardaginn 26. janúar! Í vetur hefur verið í boði skákkennsla fyrir nemendur í 3-6. bekk Lundarskóla. Nú gefst þessum nemendur og öðru sbörnum sem hafa áhuga kostur á að taka þátt í stóru barnaskákmóti sem verður haldið í Brekkuskóla á skákdaginn 26. janúar kl. 10-12. Vandað verður...