100 miða leikur – vinningshafar

Síðustu tvær vikurnar var 100 miða leikur í Lundarskóla. Leikurinn er eins og lottó þar sem allir geta unnið sem fylgja SMT reglum skólans. Í lok leiksins eru nokkrir nemendur dregnir út og fá sérstaka umbun með stjórnendum skólans. Á mogun föstudag fá eftir taldir nemendur umbun þar sem þeir voru dregnir út og fylgdu SMT reglum. Umbunin verður utan skólans frá kl. 9:30-11:00.

Þeir sem fá þessa umbun eru:

Marín Ósk í 6. bekk

Tómas í 2. bekk

Brynja W í 7. bekk

Gunnar Óli í 1. bekk

Andrea Sól í 7. bekk

Friðbjörn í 9. bekk

Guðmundur Breki í1.bekk

Silja Hrönn í 9. bekk

Steinþór Sær í 4.bekk

Til hamingju krakkar.