100 miða leikur SMT

Síðustu tvær vikurnar var 100 miða leikur í Lundarskóla. Leikurinn er eins og lottó þar sem allir geta unnið sem fylgja SMT reglum skólans. Í lok leiksins eru nokkrir nemendur dregnir út og fá sérstaka umbun með stjórnendum skólans. Á fimmtudaginn fá eftir taldir nemendur umbun þar sem þeir voru dregnir út og fylgdu SMT reglum. Umbunin verður utan skólans frá kl. 9:45-11:00.

Þeir sem fá þessa umbun eru:

Ásdís Auður Gunnarsdóttir 1.bekk

Bjartur Skúlason 10.bekk

Bjartur Þór Arnarsson 4.bekk

Björgvin Máni Bjarnason 9.bekk

Emil Ragnar Reykjalín Ólafsson 5.bekk

Erick Andrés Alegre 5.bekk

Leonardo Javier Axel Alegre 10.bekk

Vignir Otri Elvarsson 8.bekk

Ziemowit Aleksander Gaworski 7.bekk

Þórsteinn Atli Ragnarsson 9.bekk

Til hamingju krakkar.